Samstarfsaðilar
Innnes
Skoða verkefni
Hlutverk okkar
- Viðmótshönnun
- Vefþróun
- API samþætting
- Vefverslun
- Mínar síður
Innnes hefur unnið þétt með Vettvangi undanfarin ár að þróun veflausna sinna. Meðal stærstu breytinga í nýjustu útgáfu er sameining á ytri vef og vefverslun í einn heildstæðan vef, ýmsar útlitsbreytingar, sérstakar undirsíður fyrir vörumerki, bætt skráningarferli fyrir notendur, uppfærsla á kerfum sem keyra vefinn, meiri vinnsluhraði og lengur mætti telja.
![Innnes 1](/media/ermk1wga/innnes-1.jpg?width=370&height=280&v=1db78f567a8d4c0&format=webp)
Ytri vefur og vefverslun sameinuð í eina lausn
Ytri vefur og verslun voru sameinuð í eina samstæða lausn, sem auðveldar uppfærslur og bætir notendaupplifun.
![Innnes 2](/media/pa2nwyf1/innnes-2.jpg?width=370&height=280&v=1db78f56923b4f0&format=webp)
„Við komumst fljótt að því að hjá Vettvangi starfar einstaklega lausnamiðað fólk sem hefur frá upphafi nálgast hugmyndir okkar af opnum hug en jafnframt með faglegri og heiðarlegri ráðgjöf, stílhreinni hönnun og vönduðum vinnubrögðum.“
![Innnes 3](/media/4oaavowv/innnes-3.jpg?width=370&height=280&v=1db78f56d86c0f0&format=webp)
Betri notendastýring og nýjar undirsíður
Nýjar undirsíður voru hannaðar fyrir vörumerki og notendastýring viðskiptavina var uppfærð með bættu skráningarferli.
![Innnes 4](/media/dhpnuf5x/innnes-4.jpg?width=370&height=280&v=1db78f56c0948b0&format=webp)
![Innnes 5](/media/a5alf1yp/innnes-5.jpg?width=370&height=280&v=1db78f56ee1bd10&format=webp)