Vefur Íslandshótela gegnir lykilhlutverki í markaðsstarfinu og því gríðarmikilvægt að notendaupplifun sé framúrskarandi. Vefnum er einkum ætlað að höfða til erlendra hótelgesta og erlendra ráðstefnu- og ferðaskrifstofa.
![Islandshotel 2](/media/rcccxiar/islandshotel-2.png?width=370&height=280&v=1db796c970ef3d0&format=webp)
Vefurinn er ríkur af vönduðu myndefni af gististöðum, ráðstefnuaðstöðu og náttúru Íslands.
![Islandshotel 3](/media/pk3bjxt1/islandshotel-3.png?width=370&height=280&v=1db796c9a2b00e0&format=webp)
Notendum er gert mjög auðvelt að finna lausa gistingu og bóka strax í kjölfarið. Einnig er mjög gott aðgengi að upplýsingum og bókunarmöguleikum fyrir ráðstefnur og ýmiskonar afþreyingu.
![Islandshotel 4](/media/td5nak1n/islandshotel-4.png?width=370&height=280&v=1db796c9c960d70&format=webp)
![Islandshotel 5](/media/dwabntsp/islandshotel-5.png?width=370&height=280&v=1db796c98814880&format=webp)
![Islandshotel 6](/media/aq0j3t4o/islandshotel-6.png?width=370&height=280&v=1db796c9ecc9c80&format=webp)