Samstarfsaðilar
Core
Skoða verkefni
Hlutverk okkar
- Vefverslun
- Mínar síður
- API samþætting
- Hýsing og rekstur
- Vefþróun
- Viðmótshönnun
Markmið með nýjum vef Core heildsölu var að bæta sjálfsafgreiðslu og þjónustu til viðskiptavina með nútímalegum og notendavænum vef og vefverslun, og einfalda ferli við skráningu í viðskipti og pantanir viðskiptavina.
![Core 1](/media/zhlpl2yf/core-1.webp?width=370&height=280&v=1db6827b636f5b0&format=webp)
Nýr vefur Core stórbætir notendaupplifun viðskiptavina, þar sem vörulýsingar hafa verið dýpkaðar, myndefni uppfært og afgreiðsluferli straumlínulagað.
![Phone 1](/media/k1uc2ddt/phone-1.webp?width=370&height=280&v=1db6827617173c0&format=webp)
Ný vefverslun var innleidd sem stýrt er úr sama vefumsjónarkerfi og vefurinn, Umbraco. Mínar síður gefa gott yfirlit yfir allar færslur, reikningar, notendaupplýsingar og möguleika stofnun notenda á vegum viðskiptavina með misjöfn réttindi.
![Core 4](/media/mgddfan3/core-4.webp?width=370&height=280&v=1db6827b79b1990&format=webp)
Vefurinn er llitríkur, sprækur og léttflæðandi. Útlit og hönnun styður við staðfærslu Core á markaði sem valkost fyrir heilsumeðvitaða og upplýsta neytendur.
![Core Phone 2](/media/gzjpf3wp/core-phone-2.webp?width=370&height=280&v=1db682765abc210&format=webp)
![Core Combo 2](/media/jwgh1v0l/core-combo-2.webp?width=370&height=280&v=1db68275ff274e0&format=webp)