Samstarfsaðilar
Atlantsolía
Skoða verkefni
Hlutverk okkar
- Viðmótshönnun
- Vefþróun
- Mínar síður
Markmið með nýjum vef Atlantsolíu er meðal annars að styðja við markaðssetningu og dreifingu á nýju appi AO sem smíðað var í samstarfi við Apparatus. Meðal nýjunga má nefna vefsjá og yfirlit yfir allar stöðvar sem sýnir lægsta verðið hverju sinni. Einnig voru settar upp vandaðar Mínar síður með ítarlegri notendastýringu.
![Atlantsolia 2](/media/htvbddas/atlantsolia-2.jpg?width=370&height=280&v=1db78f4df1c0370&format=webp)
![Atlantsolia 1](/media/sx0lefdx/atlantsolia-1.jpg?width=370&height=280&v=1db78f4e1fb7cb0&format=webp)
Vefsjá vísar veginn
Meðal nýjunga á vef AO má nefna vefsjá sem sýnir staðsetningu allra stöðva og yfirlit sem sýnir lægsta verðið hverju sinni.
![Atlantsolia 3](/media/drciilea/atlantsolia-3.jpg?width=370&height=280&v=1db78f4e09e84c0&format=webp)
Nýjar áherslur í mörkun og ásýnd
Hönnun vefsins tekur mið af nýjum áherslum í útlitsmörkun AO og stafrænum herferðum en auglýsingastofan Hér&Nú annaðist útlitsmörkun vefsins.
![Atlantsolia 4](/media/hqclbp1l/atlantsolia-4.jpg?width=370&height=280&v=1db78f4e3576330&format=webp)