Faroe Ship er dótturfélag Eimskips og elsta og helsta farmflutningafélag í Færeyjum. Nýr vefur Faroe Ship er liður í heildaruppfærslu á veflausnum Eimskip samstæðunnar, sem felst í nýju, samræmdu og frísku viðmóti auk endurskipulagningar á tæknigrunni þar sem allar lausnir hafa meðal annars verið sameinaðar undir einu vefumsjónarkerfi.
![Ipad 1](/media/2fzhlyri/ipad-1.jpg?width=370&height=280&v=1db6759f926a010&format=webp)
![Phones 2](/media/kfqeghp4/phones-2.jpg?width=370&height=280&v=1db6759f7b55cd0&format=webp)
![Macbook 4 2](/media/n2lbeygs/macbook-4-2.jpg?width=370&height=280&v=1db675a008b2c40&format=webp)
![Phones 1](/media/0qdb2t0a/phones-1.jpg?width=370&height=280&v=1db6759fd92d3d0&format=webp)