Fastus er þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum í heilbrigðis- og veitingageiranum fyrir tækjum, búnaði og rekstrarvörum. Fastus skiptist í þrjár rekstrareiningar, Health Co., Expert og Fastus Heilsu. Fastus hefur nú fengið nýjan vef utan um þessi vörumerki sín og nýtt útlit, sem og vefverslanir fyrir Expert annars vegar og Fastus Heilsu hins vegar, en þessi meginsvið fyrirtækisins starfa á ólíkum mörkuðum.
![Fastus 2](/media/id5ddvuy/fastus-2.png?width=370&height=280&v=1db675962a51d60&format=webp)
Bæði fyrir B2C og B2B
Almenningur getur átt viðskipti í gegnum vefverslanirnar án þess að stofna aðgang á Mínum síðum, en með skráningu fæst yfirlit fyrir fyrri viðskipti og reikninga. Fyrirtæki í viðskiptum hafa aðgang að ítarlegri notendastýringu fyrir starfsmenn sína.
![Fastus 3](/media/ynon5qhu/fastus-3.png?width=370&height=280&v=1db67595e621c80&format=webp)
Verslunarlausn innbyggð í vefumsjónarkerfi
Vefverslanirnar byggja á Ekom verslunarlausn Vettvangs sem er byggð inn í Umbraco vefumsjónarkerfið, og er báðum verslunum stjórnað úr einu og sama vefumsjónarkerfinu.
![Fastus 4](/media/0bwjueje/fastus-4.png?width=370&height=280&v=1db675964185c70&format=webp)
![Fastus 5](/media/m4mlrm5q/fastus-5.png?width=370&height=280&v=1db67595d021750&format=webp)
![Fastus 6](/media/faqlnw2g/fastus-6.png?width=370&height=280&v=1db6759657b6ee0&format=webp)
![Fastus 7](/media/0aupnefg/fastus-7.png?width=370&height=280&v=1db67595fc6b590&format=webp)