Samstarfsaðilar
HS Veitur
Skoða verkefni
Hlutverk okkar
- Viðmótshönnun
- Vefþróun
- Mínar síður
- API samþætting
- Hýsing og rekstur
HS Veitur hafa stundað markvissa þróun á stafrænum þjónustuinnviðum sínum. Lausnir fyrirtækisins eru vandlega samþættar við undirliggjandi kerfi, notendum og starfsmönnum til mikillar einföldunar.
![HS Veitur Iphone 1 (1)](/media/40zmpmdq/hs-veitur-iphone-1.webp?width=370&height=280&v=1db675d5717f950&format=webp)
Sjálfsafgreiðsla mun einfaldari
Með nýrri útgáfu af vef HS Veitna er enn einfaldara fyrir viðskiptavini að annast sín mál sjálfir þar og þegar þeim hentar, ekki síst með enn betri Mínum síðum. Samtímis gáfu HS Veitur út árskýrslu fyrir 2023 í veflausn.
![HS Veitur Macbook 2 (1)](/media/reydd4dx/hs-veitur-macbook-2.webp?width=370&height=280&v=1db675d51a9e5f0&format=webp)
Einfaldara veftré og betra skipulag
Leiðartré vefsins var einfaldað og efni skipulagt betur, auk þess sem ferli fyrir notendaskipti og álestur voru uppfærð og gerð enn einfaldari fyrir viðskiptavini.
![HS Veitur Iphone 2 (1)](/media/wpieyntg/hs-veitur-iphone-2.webp?width=370&height=280&v=1db675d55c2a280&format=webp)
![HS Veitur Ipad 2 (1)](/media/asafogdi/hs-veitur-ipad-2.webp?width=370&height=280&v=1db675d58832210&format=webp)
![HS Veitur Macbook 1 (1)](/media/rwwjphlz/hs-veitur-macbook-1.webp?width=370&height=280&v=1db675d53189120&format=webp)
![HS Veitur Iphone 3 (1)](/media/u0hoewqf/hs-veitur-iphone-3.webp?width=370&height=280&v=1db675d5470f530&format=webp)