Samstarfsaðilar
Húðlæknastöðin
Skoða verkefni
Hlutverk okkar
- Vefþróun
- Viðmótshönnun
- API samþætting
- Vefverslun
Húðlæknastöðin er eitt stærsta heilbrigðisfyrirtæki á sviði húðlækninga á Íslandi og býr að yfir 20 ára sögu. Ný vefur fyrirtækisins stórbætir þjónustuupplifun með nýrri hönnun og skipulagi efnis þar sem meðal annars var hannaður notendavænn stafrænn ráðgjafi sem leiðbeinir viðskiptavinum um bestu meðferð og húðvörur í hverju tilfelli. Einnig var sett upp ný vefverslun sem endurspeglar sístækkandi vöruframboð.
![Húðlæknastöðin 3](/media/zxzpryx5/hu-dlaeknasto-din-3.png?rxy=0.4949874686716792,0.3129280208844423&width=370&height=280&v=1db78f096be4e20&format=webp)
![Húðlæknastöðin 2](/media/m3nl4yh4/hu-dlaeknasto-din-2.png?width=370&height=280&v=1db675c05b59500&format=webp)
![Húðlæknastöðin 5](/media/2wcitqln/hu-dlaeknasto-din-5.png?rxy=0.5,0.28111946532999166&width=370&height=280&v=1db78f09e8a9cd0&format=webp)
![Húðlæknastöðin 4](/media/xsmdt0wl/hu-dlaeknasto-din-4.png?width=370&height=280&v=1db675c072eee90&format=webp)
![Húðlæknastöðin 6](/media/htmernan/hu-dlaeknasto-din-6.png?width=370&height=280&v=1db675c08920100&format=webp)