Samstarfsaðilar
Distica
Hlutverk okkar
- Viðmótshönnun
- Vefþróun
- Hýsing og rekstur
- API samþætting
- Vefverslun
Distica er dótturfyrirtæki Veritas sem sérhæfir sig í vörustjórnun og dreifingu til lyfjabúða, rannsóknarstofa og heilbrigðisstofnana, og rekur eitt fullkomnasta vöruhús landsins. Markmið með B2B sölu- og þjónustuvef Distica er að auðvelda sjálfsafgreiðslu viðskiptavina og lágmarka afgreiðslu í gegnum síma og tölvupóst.
![Distica 1](/media/mthjivsb/distica-1.jpg?width=370&height=280&v=1db78f9d4445740&format=webp)
![Distica 2](/media/gpflom1k/distica-2.jpg?width=370&height=280&v=1db78f9d9b502b0&format=webp)
Liður í stafrænni vegferð Veritas
Þjónustu- og verslunarlausn Distica er liður í umfangsmikilli stafrænni vegferð Veritas samstæðunnar sem snýr meðal annars að því að samræma og stafvæða kerfi sem og þjónustuleiðir við viðskiptavini.
![Distica 3](/media/b5tcfpk5/distica-3.jpg?width=370&height=280&v=1db78f9d85db010&format=webp)
Samræming milli kerfa
Meðal áskorana sem vefur Distica leysti með nýrri veflausn voru kröfur viðskiptavina um bætta rafræna þjónustu og flækjustig varðandi flæði milli kerfa systurfyrirtækja.
![Distica 4](/media/cxzpyeof/distica-4.jpg?width=370&height=280&v=1db78f9d5982770&format=webp)
![Distica 5](/media/vnyjvrem/distica-5.jpg?width=370&height=280&v=1db78f9db25a9b0&format=webp)