Samstarfsaðilar
Domino's
Skoða verkefni
Hlutverk okkar
- Viðmótshönnun
- Vefþróun
- Hýsing og rekstur
- API samþætting
- Mínar síður
- Vefverslun
Domino’s er leiðandi fyrirtæki á skyndibitamarkaði og hefur í mörg ár lagt mikla áherslu á einföldun ferla og hágæðaþjónustu með stöðugri þróun vandaðra veflausna í samstarfi við Vettvang.
![Dominos 2](/media/5ywm1g3w/dominos-2.webp?width=370&height=280&v=1db6760baebd2a0&format=webp)
![Dominos Hero](/media/yc5cehp1/dominos-hero.jpg?width=370&height=280&v=1db78f92bc5ba50&format=webp)
Gott viðmót lykilatriði
Lykilatriði er að vefurinn hafi framúrskarandi notendaviðmót, að öll skref pöntunarferlisins séu einföld og skýr þannig að upplifun notenda verði sem best. Markmiðið er að allir geti klárað sínar pantanir snurðulaust í gegnum vefinn án aðstoðar þjónustufulltrúa.
![Dominos 7](/media/0fynflfe/dominos-7.webp?width=370&height=280&v=1db6760b6c867b0&format=webp)
Flókið verður einfalt
Ein pizzapöntun getur verið snúin: Margar samsetningar eru skilyrtar öðrum þáttum svo sem heimsendingu, matseðli, botnum og fleira. Til að upplifun kaupandans verði snurðulaus reynir á vel hannað viðmót, en ekki síður tækniútfærslu.
![Dominos 4](/media/0gujx0ux/dominos-4.webp?width=370&height=280&v=1db6760b98a46d0&format=webp)
Hamskipti í herferðum
Herferðir taka á sig ólíkar myndir og vefurinn fylgir að sjálfsögðu með.