Fara á efnissvæði
Vettvangur
Vettvangur

Samstarfsaðilar

Heilsuvera

Skoða verkefni

heilsuvera.is

Hlutverk okkar

  • Viðmótshönnun
  • Vefþróun

Verðlaunavefir

Umbraco Gold

Á upplýsingavef Heilsuveru má finna mikið af fróðlegu efni um sjúkdóma og heilsutengd málefni. Efnið er flokkað eftir víddum eins og sjúkdómum, ólíkum notendahópum og efnisflokkum. Jafnframt tengist vefurinn innri vef Heilsuveru, upplýsingagátt heilbrigðisþjónustunnar, þar sem notendur geta nálgast lyfseðla, upplýsingar úr sjúkraskrá og fleira.

Heilsuvera 2

Heilsupróf

Sérstakt  heilsupróf er aðgengilegt þar sem notendur farið í gegnum spurningalista og fengið mat á þáttum sem hafa áhrif á heilsu og ábendingar um efni til leiðsagnar um betri lífstíl.

Heilsuvera 3

Stöðug þróun

Heilsuvera er í stöðugri þróun. Nýlega var viðmót uppfært og bætt, þar sem efnisflokkar í brennidepli, til dæmis árstíðarbundar pestir, voru dregnir betur fram. Flokkun efnis á forsíðu eftir notendahópum var einnig bætt.

Heilsuvera 4

Þjónustuvefsjá

Vönduð þjónustuvefsjá hefur verið sett upp þar sem má finna upplýsingar um heilsugæslustöðvar og staðsetningar þeirra um allt land. Mikilvægustu samskiptaupplýsingar eru á íslensku, ensku og pólsku.

Heilsuvera 5

Fjölmargar áskoranir og álitamál hafa komið upp í tengslum við þróun þekkingarvefs heilsuveru. Við komum aldrei að tómum kofanum hjá Vettvangi, þar á bæ hafa menn lausnamiðaða nálgun, endalausa þolinmæði og góðar tillögur sem margar hverjar hafa slegið rækilega í gegn hjá notendum vefsins.

Margrét Héðinsdóttir

Fagstjóri hjúkrunar og svæðisstjóri upplýsingamiðstöðvar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Heilsuvera 6
Heilsuvera 7